Umhverfisvitund virðist vaxandi

Mynd með færslu
 Mynd:

Umhverfisvitund virðist vaxandi

05.01.2015 - 15:59
Lítið þokaðist í ákvörðunum um aðgerðir í loftslagsmálum árið 2014, segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur, en ekki fer á milli mála að enn fleiri rök komu fram um að hlýnunin sé af mannavöldum. Þá telur Stefán að umhverfisvitund almennings hafi aukist á nyliðnu ári, bæði heima og heiman

Stefán Gíslason fer yfir málin í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið mánudaginn 5. janúar 2015

[email protected]