Formaður þjóðhátíðarnefndar Vestmannaeyja segir að umdeild ummæli sín um samtökin Stígamót standi. Hann segir trúnaðarbrest milli þjóðhátíðarnefndar og Stígamóta fyrir 17 árum ástæðu orða sinna um að vandamálin virðist vera fleiri og stærri þegar Stígamót eru á hátíðinni.