Um óminni og Eurovision

Mynd:  / 

Um óminni og Eurovision

31.01.2019 - 17:01
Gestir vikunnar í Hvað er að frétta? voru Guðmundur Felixson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Í þættinum var meðal annars farið yfir 36 klukkustunda óminnið sem vakti athygli í vikunni sem og Eurovision.

 Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttur þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum. Í spilaranum hér fyrir ofan má hlusta á þáttinn í heild sinni en hann er einnig aðgengilegur í spilara ruv.is, RÚV appinu og öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Tengdar fréttir

Popptónlist

Lögin í Söngvakeppninni 2019

Innlent

Óminni líklegast þegar áfengismagnið er mest