Úlfur Úlfur með Hraði

Mynd:  / 

Úlfur Úlfur með Hraði

15.03.2019 - 23:31

Höfundar

Hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út lagið Hraði og voru gestir Gísla Marteins í Vikunni af því tilefni.

Þetta er fyrsta lagið sem kemur frá hljómsveitinni í þónokkurn tíma og sögðu þeir Arnar og Helgi þetta hugsanlega upphafið af nýrri plötu, þeir væru þó ekki vissir.