Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Úlfur Úlfur - Hefnið okkar

Mynd: © Florian Trykowski / www.floriantrykowski.de

Úlfur Úlfur - Hefnið okkar

29.05.2017 - 10:05

Höfundar

Plata vikunnar á Rás 2 er önnur breiðskífa rapp dúetsins Úlfs Úlfs, Hefnið okkar. Við heyrum lög af plötunni alla vikuna frá og plötuna í heild sinni með kynningum meðlima í kvöld klukkan 22:05
Mynd: Úlfur Úlfur / YouTube
Arnar Eggert og Andrea Jóns ræddu plötu Úlfs Úlfs, Hefnið okkar, í Popplandi 2. júní 2017.