Tyggjóklessur á 290 krónur

Mynd með færslu
 Mynd:

Tyggjóklessur á 290 krónur

04.12.2014 - 14:53
Samtök breskra sveitarfélaga hafa skorað á tyggjóframleiðendur að taka þátt í hreinsunarkostnaði vegna tyggigúmmís á götum borga og bæja. Það kostar um 290 krónur að hreinsa af gangstétt tyggjóklessu sem kostar um 6 krónur úr úr búð. Stefán Gíslason fjalalr um tyggjó í Samfélaginu í dag.