Tvö börn ættleidd frá Tógó

31.08.2012 - 07:49
Mynd með færslu
 Mynd:
Tvö munaðarlaus börn frá Tógó eru að eignast fjölskyldur á Íslandi. Annað barnið er þegar komið heim til fjölskyldu sinnar og hitt barnið er á leiðinni. Ættleiðingarnar tvær eru afrakstur vinnu sem staðið hefur frá 2009.