Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Tónaflóð 2017 - brot af því bezta*

Mynd með færslu
 Mynd: Freyja Gylfadóttir - RÚV
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.

Það gekk á ýmsu á hólnum og tónleikarnir höktu í vandræðum af stað en enduðu gríðarlega vel.

Þeir sem fram komu voru;

Reykjavíkurdætur
Friðrik Dór
Svala
Síðan Skein Sól.

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Rokkland minnir svo á hlaðvarpið þar sem nálgast má eldri þætti langt aftur í tímann, hlaða þeim í tól sín og tæki og hlusta jafnvel aftur og aftur. Það er líka hægt að gerast áskrifandi að Rokkland hlaðvarpinu í gegnum Itunes.