Todmobile á Menningarnótt og Bjartmar Guðlaugsson á Ljósanótt.
Todmobile hefur lengi verið ein af okkar allra bestu tónleikasveitum og sýndi það og sannaði þegar hún lokaði Tónaflóðinu á Menningarnótt í ár. Og við byrjum þar í kvöld en á efnisskránni voru helstu smellir Todmobile:
Pöddulagið
Eldlagið
Presley (Grafík)
Ég heyri raddir
Lommér að sjá
Æðislegt
Voodooman
Stúlkan
Stelpurokk
Brúðkaupslagið
Bjartmar Guðlaugsson mætti með frábæra hljómsveit með sér og lokaði dagskrá stórtónleika Ljósanætur 1. september sl. og flutti mörg af sínum þekktustu lögum.
Börkur Hrafn Birgisson – gítar
Bassi Ólafsson - trommur
Daði Birgisson – píanó og Hammond -
Ingi Björn Ingason - bassi
Kári Waage – bakraddir
Bjartmar Guðlaugsson – kassagítar og söngur