Þungarokkari sem hlustar á sænsk barnalög

20.10.2014 - 17:36
Mynd með færslu
 Mynd:
Leikarinn og leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson var gestur Matta. Vignir svaraði 20 spurningum Matta með 20 lögum og þar er að finna lög með hljómsveitum eins og, Kiss, Sigur Rós og BJörn Afzelius.

Lagalisti:

1.  Come on lets go - Los Lobos (úr La Bamba myndinni)
2.  Fear of the Dark - Iron Maiden
3.  Tusen Bitar - Björn Afzelius
4.  Brian Adams - (Everything i do) I do it for you
5.  The Changeling - The Doors
6.  Fight Fire With Fire - Metallica
7.  Slaves & Bulldozers - Soundgarden
8.  Detroit rock city - Kiss
9.  People Ain't No Good - Nick Cave
10. Mr. Brownstone - Guns N Roses
11. Life is Life - Opus
12. Ellos son Locos! - Strigaskór nr. 42
13. Björt ljós, borgarljós - Trabant (megas cover)
14. Sweet Caroline - Neil Diamond
15. Flugufrelsarinn - Sigur Rós
16. Lick it up - Kiss
17. Under the Bridge - RHCP
18. Sænskt barnalag ( kem með það á disk)
19. Fjara - Sólstafir
20. I see a darkness - Johnny Cash

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi