Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Þröstur ráðinn sveitarstjóri á Greinvík

Mynd með færslu
 Mynd:
Þröstur Friðfinnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, en hann stýrði áður rækju- og útgerðarfyrirtækinu Dögun á Sauðárkróki. Fráfarandi sveitarstjóri er Guðný Sverrisdóttir, sem gegndi stöðunni í 27 ár. 21 umsókn barst um stöðuna.