Starfsfólk á spítalanum í Bikoro, helsta bæ samnefnds héraðs, fer í gegnum sótthreinsun. Flest ebólutilfellin í Austur-Kongó í ár hafa komið upp í Bikoro og nágrenni, og eru sjúklingar meðhöndlaðir á sjúkrahúsinu þar. Bikoro er nokkuð suður af Mbandaka. Mynd: EPA-EFE - UNICEF
Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.