Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Þrír handteknir í París

21.06.2016 - 09:58
epa05363447 Police officers stand guard at a security perimeter near a house where a French police officer and his wife have been murdered by an assailant allegedly claimed as a ISIS fighter, in Magnanville, near Paris, France, 14 June 2016. The police
Mynd úr safni.  Mynd: EPA
Þrír menn hafa verið handteknir í París grunaðir um hryðjuverkastarfsemi. Mennirnir tengjast Larossi Addalla sem myrti foringja í lögreglunni í París og sambýliskonu hans í og við heimili þeirra í úthverfi borgarinnar 13. júní.

Talið er að mennirnir þrír hafi aðstoðað morðingjann, meðal annars með því að njósna um ferðir lögregluforingjans og sambýliskonu hans.

Þorvaldur Friðriksson
Fréttastofa RÚV