
Þorsteinn leiðir lista Alþýðufylkingarinnar
Hér má sjá lista Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar.
1. Þorsteinn Bergsson, bóndi, Unaósi, Fljótsdalshéraði
2. Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðingur, Húsavík
3. Karólína Einarsdóttir, doktorsnemi, Uppsölum, Svíþjóð
4. Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumaður, Akureyri
5. Drengur Óla Þorsteinsson, lögfræðingur, Reykjavík
6. Anna Hrefnudóttir, myndlistakona, Stöðvarfirði
7. Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Leifsstöðum, Öxarfirði
8. Þórarinn Hjartarson, stálsmiður, Akureyri
9. Ragnhildur Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
10. Kári Þorgrímsson, bóndi, Garði II, Mývatnssveit
11. Stefán Smári Magnússon, verkamaður, Seyðisfirði
12. Guðmundur Beck, verkamaður, Gröf 3, Eyjafjarðarsveit
13. Arinbjörn Árnason, fyrrv. bóndi, Egilsstöðum
14. Ingvar Þorsteinsson, nemi, Unaósi Fljótsdalshéraði
15. Þórarinn Sigurður Andrésson, listamaður og skáld, Seyðisfirði
16. Erla María Björgvinsdóttir, verslunarstjóri, Kópavogi
17. Valdimar Stefánsson, framhaldsskólakennari, Húsavík
18. Aðalsteinn Bergdal, leikari, Hrísey
19. Ólína Jónsdóttir, fyrrv. aðstoðarskólastjóri, Akranesi
20. Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður, Akureyri