7. september 2013 hélt Pálmi Gunnarsson ferilstónleika í Eldborg í Hörpu í tilefni af útgáfu þriggja diska lagasafns sem heitir Þorparinn.
Á tónleikunum flutti hann mörg af sínum þekktustu lögum frá löngum ferli, en í bland flutti hann líka nokkur minna þekkt.
Með Pálma sem söng og spilaði á bassa voru á sviðinu:
Þórir Úlfarasson – hljómborð (hljómsveitarstjóri)
Óskar Guðjónsson - saxófónn
Kjartan Hákonarson - trompet
Stefán Már magnússon - gítar
Kristján Grétarsson – gítar
Gunnlaugur Briem – trommur
Einar Scheving – slagverk
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Ninna Rún Pálmadóttir - bakrödd
Ragnheiður Helga P'almadótir - bakrödd
Sérstakir gestir Pálma voru:
Tryggvi Hubner gítarleikari
Maggi Eiríks
Ellen Kristjáns
Sigurður Pálmi Pálmason
Lagalistinn:
Pálmi Gunnarsson / Vegurinn heim
Pálmi Gunnarsson / Ó þú
Pálmi Gunnarsson / Af litlum neista
Pálmi Gunnarsson / Konur
Pálmi Gunnarsson / Litli víkingurinn
Pálmi Gunnarsson / Hvers vegna vartu ekki kyrr
Pálmi Gunnarsson / Íslenska konan
Pálmi Gunnarsson / Gleðibankinn
Pálmi Gunnarsson / Blús í G
Pálmi Gunnarsson / Hudson bay
Pálmi Gunnarsson / Þitt fyrsta bros
Pálmi Gunnarsson / Póker
Pálmi Gunnarsson / Tíminn flýgur
Pálmi Gunnarsson / Samferða
Pálmi Gunnarsson / Í kirkju
Pálmi Gunnarsson / Elska þig enn
Pálmi Gunnarsson / Aldrei of seint fyrir ást
Pálmi Gunnarsson / Elska þig
Pálmi Gunnarsson / Ég er á leiðinni
Pálmi Gunnarsson / Þorparinn
Pálmi Gunnarsson / Reyndu aftur
Pálmi Gunnarsson / Víman
Pálmi Gunnarsson / Göngum yfir brúna
Konsert er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.05
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]