Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Þórir Jökull gefur kost á sér

25.01.2012 - 15:00
Mynd með færslu
 Mynd:
Þórir Jökull Þorsteinsson, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis biskups Íslands.

Þórir segir í fréttatilkynningu að þessi ákvörðun sín hvíli að öðru leyti á því að hann sé réttilega til þessa kallaður eins og þau önnur sem hug hafi á leiða hið kirkjulega samfélag flestra Íslendinga. Þá hafi allmörg úr hópi vina og fyrrverandi sóknarbarna ýmist nefnt þetta eða hvatt sig til þessa.