Lyklarnir að ráðuneytinu eru nokkuð sérstakir en forláta hestaskeifa fylgir þeim. „Ég mun fá að leita til þín,“ sagði Þorgerður við Gunnar Braga en hún er í þeirri merkilegu stöðu að vera orðinn ráðherra í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Sem hún yfirgaf fyrir kosningarnar í haust og gekk til liðs við Viðreisn.„Sérstök tilfinning,“ sagði Þorgerður.
Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.