Þorgerður Katrín endurkjörin formaður

11.03.2018 - 12:21
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Vilhjálmur Þór Guðmun - RÚV
Á landsþingi Viðreisnar er kosningu nýlokið um formannssætið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður var ein í kjöri og hlaut 95,3 prósent atkvæða. Kosning um varaformann og stjórn hefst innan skamms. Fimm verða kosnir í stjórn. Tólf hafa boðið sig fram.
Þórdís Arnljótsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi