Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Thor & the Berklee boys eru algert dúndur

Mynd: RÚV / Virkir morgnar

Thor & the Berklee boys eru algert dúndur

21.03.2016 - 10:33

Höfundar

Undrabarnið Þorleifur Gaukur mætti ásamt skólafélögum sínum úr Berklee til að taka lag í beinni í Virkum morgnum. Þessa vikuna verða Virkir morgnar undirlagðir í blús en Blúshátíðin 2016 er í fullum gangi og nær hápunkti sínum með þrennum tónleikum á Hilton næstkomandi miðvikudags-,fimmtudags- og föstudagskvöld.