Þjóðverjar elska Axel Flóvent

Mynd: RÚV / Virkir morgnar

Þjóðverjar elska Axel Flóvent

13.08.2015 - 11:30

Höfundar

Axel Flóvent Daðason vinnur nú að gerð plötu samhliða því að halda tónleika innanlands sem utan. Hann kíkti í Virka morgna og tók lagið í beinni.

Axel Flóvent mun spila ásamt Júníusi Meyvant á Húrra fimtmudagskvöldið 13.ágúst.  Hann er síðan á leið til Þýskalands í byrjun september þar sem hann mun halda nokkra tónleika á vel völdum tónleikastöðum.