Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, fer fram á að endurskoðuð verði ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að fara hjáleið í Grímstaðamálinu svokallaða, til að gera kínverska fjárfestinum Huang Nubo kleift að leigja Grímsstaði á Fjöllum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.