Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Þinglýstum kaupsamningum fjölgar

29.07.2013 - 16:47
Mynd með færslu
 Mynd:
Þinglýstum kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru 125 í síðustu viku, en þeir voru 88 í sömu viku í fyrra.

Samningunum fjölgaði því um 37, eða 42 prósent. Meðalupphæð á hvern samning var tæplega þrjátíu milljónir, einni milljón meira en fyrir ári.