Þetta er svört skíðabrekka

Mynd: Hákon Jóhannesson / HM Hákon

Þetta er svört skíðabrekka

26.06.2018 - 14:52
Ísland verður að sigra Króatíu og Argentína verður að sigra Nígeríu svo Ísland komist áfram.

Hákon Jóhannesson eða HM Hákon sérstakur HM spekingur Núllsins fór yfir síðasta leik Íslands gegn Nígeríu sem fór 2 - 0 fyrir Nígeríu og komandi leik Íslands gegn Króatíu. Hákon sem nú talar frá Spáni hefur gert ítrekaðar tilraunir til þess að komast á leiki Íslands en ekkert hefur gegnið.

Klukkan 18:00 í dag mun fara fram tveir mikilvægir leikir fyrir framtíð íslenska landsliðsins á HM. Ísland þarf auðvitað að sigra leikinn gegn Króatíu og svo þarf Argrentína að vinna Nígeríu svo Ísland komist áfram.

HM Hákon fór yfir þetta og meira til. Hægt er að hluta á viðtalið hér að ofan.