Færsluna er hægt að sjá hér en það er dr.Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson í Albertslundi í Danmörku sem birti myndina. Þar kemur einnig fram að sá sem er til vinstri við Gunnar er Hinrich Lohse. Á bloggsíðu Vilhjálms má einnig sjá aðrar myndir af skáldinu þar sem það les uppúr bókum sínum fyrir meðlimi nasistaflokksins.
Athugasemd.
Vegna tæknilegra orsaka eyddist þessi frétt út eftir að hún hafði verið birt á vefnum.