Það sem var líklegt er nú afar líklegt

Mynd með færslu
 Mynd:

Það sem var líklegt er nú afar líklegt

27.03.2014 - 14:55
Mengun andrúmsloftsins er stærsta ógnin af öllum umhverfisþáttum segir í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Og í drögum að nýrri loftslagsskýrslu Sameinuðu þjóðanna er kveðið fast að orði um afleiðingarnar ef ekki verður brugðist strax við. Stefán Gíslason ræðir þessar fréttir í dag.