Það eru margar hliðar á matarsóun og jákvæðar afleiðingar þess að draga úr henni leynast víða. Fyrir utan gríðarlega fjármuni sem sparast þá er líka talið að matarsóun eigi sök á 7% af allri losun gróðurhúsalofttegunda. Rætt er við Stefán Gíslason um málið í Samfélaginu í dag.