Það hlýnar samt !

Mynd með færslu
 Mynd:

Það hlýnar samt !

26.09.2013 - 14:04
Á morgunn mun Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kynna nýja skýrslu þar sem fjallað er um stöðu og horfur eins og þær horfa við helstu vísindamönnum heimsins í dag. Stefán Gíslason fjallar um skýrsluna, gagnrýni á þjóðarleiðtoga heimsins fyrir seinagang og efasemdaraddirnar.