Í þættinum var rætt um lögbannið sem sett var á Stundina og Reykjavík media vegna gagna sem þessi miðlar hafa undir höndum um fjármál gamla Glitnis. Þá gerður allir frambjóðendur grein fyrir áherslum sínum í heilbrigðismálum og stefnu þeirra í málefnum aldraðra. Einnig var rætt um áherslur þessar flokka í útlendingamálum og svarað var spurningunni um hvort taka ætti á móti fleiri flóttamönnum.
Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að ofan.