Tarantúlur í beinni — myndskeið

Mynd: Þórður Helgi Þórðarson / RUV

Tarantúlur í beinni — myndskeið

22.07.2015 - 15:39

Höfundar

Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur heimsótti Sumarmorgna og sagði frá útgáfutónleikum hljómsveitarinnar sem fram fara í Gamla bíói á fimmtudaginn. Helgi Sæmundur, hinn meðlimur Úlfsins, komst ekki með og greip þá annar umsjónarmaður Sumarmorgna, Steiney Skúladóttir, í hljóðnemann.

Saman tóku þau lagið „Tarantúlur“ í beinni útsendingu.

Þess má geta að myndbandsupptakan hefst ekki fyrr en eftir 57 sekúndur.