Svört skýrsla um hnignun dýralífs

Mynd með færslu
 Mynd:

Svört skýrsla um hnignun dýralífs

02.10.2014 - 16:58
Nýlega kom út skýrslan "Living Planet Report 2014 " sem WWF gaf út í samvinnu við þrenn önnur samtök. Þar er dregin upp mun dekkri mynd af afkomu hryggdýrastofna á landi, í vötnum og í sjó en áður hefur verið gert. Stefán Gíslason fer yfir nokkra þætti skýrslunnar í Samfélaginu.