Spildan sem hljóp fram úr fjalli við Öskju nær yfir um kílómetra breitt svæði og er talið að um 50 til 60 milljón rúmmetrar af jarðvegi hafi hlaupið fram. Trausti Halldórsson, myndatökumaður RÚV, flaug yfir Öskju í morgun og tók myndbandið sem fylgir þessari frétt.