Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Sveim í bláhvítu

Sveim í bláhvítu

01.12.2017 - 17:17

Höfundar

Þáttur Arnars Eggerts þetta kvöldið snerist m.a. um að votta helsta hryngítarleikara dægurtónlistarsögunnar, Malcolm Young úr AC/DC, virðingu og var það gert með hinu lítt þekkta - en algerlega stórkostlega - „Bedlam in Belgium“.

 

Elvis mætti þá í heimsókn líka, alveg eins og síðast, en konungurinn hefur tekið sér bólfestu í huga umsjónarmanns og þótt fyrr hefði verið! Fengum að heyra rokkaðri hliðar Presley, og hann átti þær enn til, þrátt fyrir að herinn hafi reynt að murka þær úr honum.

Sent út: 29. nóvember 2017

LAGALISTI

AC/DC - Bedlam in Belgium
Elvis - Little sister
Elvis - My Baby Left me
Big K.R.I.T. - Keep the Devil off
Big K.R.I.T. - Miss Georgia Fornia
Blanck Mass - Please
Stars of the Lid - Meaningful Moment...
Tangerine Dream - Phaedra