Stórskotalið rappara endurgerði Skólarapp

Mynd: RÚV / RÚV

Stórskotalið rappara endurgerði Skólarapp

09.06.2017 - 22:51

Höfundar

Sérstök viðhafnarútgafa af þættinum Rapp í Reykjavík með Dóra DNA var sýnd í tilefni af Degi rauða nefsins. Hið sígilda „Skólarapp“ með Þorvaldi Davíð og Söru Dís var til umfjöllunar og var stórskotalið íslenskra rappara fengið til að gera glænýja útgáfu af laginu.