Mjög hefur færst í vöxt að erlend stórfyrirtæki ráðist í framleiðslu á rafmagni til eigin nota. IKEA og General Motors eru dæmi um það. Vindmyllur og sólarsellur eru einkum notaðar í þeim tilgangi.
Stefán Gíslason fjallaði um vindorku í Samfélaginu en á dögunum var sett met í Danmörku í vindorkuframleiðslu.