Eftir 1. sept verður framleiðendum í Evrópu bannað að framleiða og dreifa ryksugum sem nota meira en 1600 W. Fyrir þá sem telja að gæði ryksugunnar felist í orkunotkuninni voru þetta vond tíðindi. Við ræðum um stóra ryksugubannið við Stefán Gíslason.