Stjórnarkreppa í Frakklandi

25.08.2014 - 11:03
epa04354938 French President Francois Hollande (L) and French Prime Minister Manuel Valls (R) arrive at the Fort de Bregancon for a meeting in Bornes-les-Mimosas, France, 15 August 2014. Earlier the day, Hollande and French officials attended a ceremony
 Mynd: EPA - AFP POOL
Francois Hollande forseti Frakklands hefur fallist á afsagnarbeiðni Manuel Valls forsætisráðherra Frakklands og hefur jafnframt falið honum að mynda nýja ríkisstjórn.

Valls sagði af sér vegna ummæla Arnaud Montebourg efnshagsráðherra sem gagnrýndi í gær harðlega aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Hann segir aðgerðirnar hefta efnahagsbata í Frakklandi.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi