„Stendur okkur ógn af því að standa hér?“

Mynd: Borgarsýn Frímanns / Borgarsýn Frímanns

„Stendur okkur ógn af því að standa hér?“

27.04.2018 - 15:24

Höfundar

Frímann hættir sér af sínu alkunna hugrekki í úthverfi borgarinnar, í Breiðholtið. Í fylgd Nichole Leigh Mosty lærir hann varfærnislega um lífið „in'da hood“ eins og unga fólkið og svokallaðir rapparar orða það.

Borgarsýn Frímanns eru skemmtilegir og „fræðandi” þættir í sex hlutum, að hætti Frímanns, þar sem helstu málefnin sem verða í brennidepli í sveitastjórnarkosningunum í vor verða krufin til mergjar. Borgarskipulag, borgarhönnun, samgöngumál og svo margt margt fleira.

Næsti þáttur er á dagskrá á RÚV í kvöld en hér fyrir ofan má sjá stutt brot.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

„Ég er kominn alveg út á land núna“

Menningarefni

Hafið þið verið að skemma bíla?

Hönnun

Borghildur borgararkítekt

Sjónvarp

„Ég get alveg talað niður til þeirra“