Fregnir af skýrslu Sameinuðu þjóðanna um sívaxandi kotvísýring í andrúmsloftinu komu fram í fjölmiðlum nýlega. Skýrslan hefur enn ekki verið birt en samkvæmt fregnunum er staðan verri en óttast var og brýnna aðgerða þörf. Helstu ástæður raktar til fólksfjölgunar og aukins hagvaxtar.
Stefán Gíslason reifar þessi mál í Sjónmáli í dag.