Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!

Vox Mod - Húrra
 Mynd: Atli Þór Ægisson - RÚV

Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!

13.10.2016 - 09:18

Höfundar

Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.

Rás 2 hefur allar götur síðan árið 2000 hljóðritað gríðarlegan fjölda tónleika á Iceland Airwaves og átt frábært samstarf við hátíðina sem sér ekki fyrir endan á.

Og í Konsert kvöldsins rifjum við upp þrenna frábæra tónleika frá Airwaves úr safni Rásar 2.

Lagalistinn:
Sprenguhöllin / Síðasta bloggfærsla ljóshærða unglingsins
Sprenguhöllin / Keyrum yfir Ísland /
Sprenguhöllin / Glúmur
Sprenguhöllin / Taktlaus
Sprenguhöllin / Tímarnir okkar
Sprenguhöllin / Verum í sambandi
Sprenguhöllin / Hiti
+++++++++++
Mugison / Murr murr
Mugison / I´d ask
Mugison / Litle trip to heaven
Mugison / I´m on fire
Mugison / Jesus is a good name to moan
Mugison / 2 birds
+++++++++++
Vampire Weekend / Mansard roof
Vampire Weekend / Campus
Vampire Weekend / I stand correct
Vampire Weekend / Cape Cod Kwassa kwassa
Vampire Weekend / White sky
Vampire Weekend / A-Punk
Vampire Weekend / Cape Cod Kwassa kwassa
Vampire Weekend / White sky
Vampire Weekend / Bryn

Konsert er á dagskrá Rásar 2 á fimmtudagskvöldum kl. 22.05

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]

Tengdar fréttir

Popptónlist

Skemmtileg sögustund með söngvaskáldi -

Popptónlist

Þorparinn Pálmi syngur öll sín bestu lög...

Popptónlist

Sumarkvöld með Coldplay í Amsterdam

Keren Ann og Montreux 2016