„Við spinnum alla haustull frá okkur og kaupum líka ull af nágrannabæjum. Síðan kemur fólk með sína eigin ull og af því þetta er svona smátt í sniðum þá getum við fylgt hverju reifi eftir og þú getur komið með reifi af einni kind og fengið band úr henni. Það er einstök tilfinning að spinna og prjóna úr ull af sinni uppáhaldskind," segir Hulda.
Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.