Söngvakeppnin í kvöld - myndir

Mynd með færslu
 Mynd: Ísgerður Gunnarsdóttir - RÚV

Söngvakeppnin í kvöld - myndir

13.02.2016 - 22:19

Höfundar

Það var mikil stemmning í Háskólabíói í kvöld þegar seinni undanúrslit í keppninni fóru fram. Lögin Spring yfir heiminn, Augnablik og Án þín komust þá beint inn í úrslitin í Laugardalshöll næsta laugardag en þar verður haldið upp á 30 ára afmæli Eurovision á Íslandi og framlag Íslands valið.

Menn skemmtu sér konunglega í Háskólabíói og segja myndirnar sem Geiri hjá Pressphoto tók meira en mörg orð.