Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Söngvakeppnin 2016 — Hlustaðu á lögin

15.01.2016 - 14:00
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Lögin 12 sem keppa í Söngvakeppninni í ár eru frumflutt á Rás 2 í dag. Hægt er að hlusta á þau öll hér á RÚV.is núna.

Hlustaðu á lögin hér

Textar og upplýsingar

Hægt er að lesa íslenska texta laganna (og syngja með) auk þess sem upplýsingar um keppendur verða einnig aðgengilegar. Á næstu dögum kemur svo meira efni inn, viðtöl við keppendur og höfunda, myndefni og upplýsingar, og fréttir af undankeppni í öðrum löndum.

Söngvakeppnin er komin á fullt á RÚV!

felix's picture
Felix Bergsson
dagskrárgerðarmaður