Sönggleði í Súðavík

Mynd með færslu
 Mynd:

Sönggleði í Súðavík

13.01.2014 - 09:47
Óvíða í heiminum er tónlistarútgáfa blómlegri, miðað við höfðatölu, en í Súðavík. Ungmenni staðarins sitja sveitt við og semja tónlist, taka hana upp og gefa út til styrktar félagsstarfi grunnskólanema.

Leiðbeinandi þeirra segir sköpunargleði krakkana einstaka og hann klórar sér í höfðinu yfir kraftinum í krökkunum.

Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.

Svo er Landinn á FacebookInstagram og YouTube. Kíktu endilega á okkur þar!