Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

04.11.2013 - 14:27
Mynd með færslu
 Mynd:
Byrjað var að framleiða snjó í Hlíðarfjalli um helgina, en á facebooksíðu fjallsins segir að fimm gráðu frost hafi þurft í nokkra daga svo hægt væri að fara af stað.

Miðað við veðurspá stefnir í ágætis framleiðslu á næstunni. Gangi allt eftir verður skíðasvæðið opnað í lok mánaðarins.