Einkahlutafélag með tengsl við verktakafyrirtækið Skuggabyggð ehf hefur skrifað undir kaupsamning við RÚV um byggingarétt á lóðinni við Efstaleiti. Ávinningur af sölunni gæti numið 1,5 milljarði. Skuggabyggð ehf hefur byggt umtalsvert af íbúðum í Skuggahverfinu.