Athugið þessi frétt er meira en 11 ára gömul.

Skjálfti í nótt

11.11.2010 - 07:22
Mynd með færslu
 Mynd:
Skjálfti 2,8 að styrk varð rétt eftir miðnætti í nótt um 5 kílómetra aust-norðaustur af Keili á Reykjanesi. Skjálftans varð vart sums staðar á suðvesturhorninu.