Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Skjálfti í Kötlu mældist 3,3

17.12.2016 - 18:15
Mynd með færslu
 Mynd: TommyBee - Wikimedia
Stundarfjórðungi fyrir fimm mældist jarðskjálfti af stærð 3,3 í norðanverðri Kötluöskjunni. Skjálftinn var partur af smá hrinu sem varði í um 30 mínútur að því er vakthafandi jarðvísindamaður Veðurstofunnar skrifar á vef hennar.