Guðbjartur Hannesson, settur umhverfisráðherra, staðfestir í meginatriðum niðurstöðu Skipulagsstofnunar um breytingu á aðalskipulagi Ölfuss. Staðfestingu á breytingu skipulagsins vegna Bitruvirkjunar er frestað þar sem upplýsingar skortir um áhrif virkjunarinnar en engar athugasemdir gerðar við aðal