Í fyrra var á þessum tíma var efnt til vitundarvakningar á heimsvísu með svokölluðum tískubyltingardegi, "Fashion Revolution Day". Að þessu sinni felst átakið í því að fólk er hvatt til að vera í fötunum sínum úthverfum þann 24. apríl og setja sjálfsmynd á Instragram þar sem merki framleiðandans sést. Myndirnar á svo að merkja með #whomademyclothes.
Stefán Gíslason segir frá í Samfélaginu í dag.