Skaðleg efni frá sjúkrastofnunum

Mynd: Landspítalin / Landspítalinn

Skaðleg efni frá sjúkrastofnunum

13.04.2015 - 16:20

Höfundar

Á sjúkrastofnunum eru notuð ýmis efni sem ekki eru almennt í umferð. Engu að síður er ástæða til að hafa varann á því mörg þeirra hafa slæm áhrif á umhverfið. Nefna má sumar gastegundir sem notaðar eru til svæfingar og deyfingar við aðgerðir, og hafa gróðurhúsaáhrfi í andrúmsloftinu.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir frá í Samfélaginu í dag.